GleðistraumurSýnishorn
![A Jolt of Joy](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F228%2F1280x720.jpg&w=3840&q=75)
Gleði er ekki eðlislægt viðbragð við lífinu heldur er það yfirnáttúrulegt viðbragð við lífinu. Þessa vegna er hún ávöxtur andans en ekki persónuleika þíns. Gleði er ekki ósjálfrátt viðbragð í kringumstæðum þínum heldur kraftaverka augnablik, í dimmum og deyjandi heimi, þegar nærvera hans opinberast í gegnum líf þitt. Gleðin sem þú uppllifir og sýnir fæðist frá sambandi við hann.
Hvað myndi gerast ef að í stað þess að setja eldsneyti á bílinn minn ákvað ég að spara smá pening og fyllti tankinn af sandi? Ég myndi ekki bara ekki komast á áfangastað heldur mydi ég líka eyðileggja bílinn! Þetta er líka mjög sorgleg mynd af því þegar kristnir reyna að stýra lífum sínum byggt á þynglyndi, reyði og biturleika. Þú munt aldrei komast á áfangastað í lífinu.
Þú varst hönnuð/hannaður til að kristinn einstaklingur sem ber ávöxt! Þú munt aldrei bera þann ávöxt sem þér var ætlað nema þú hangir með Jesú. Á hverjum degi ... allan daginn bara marinerar í því hver hann er og öllu sem hann hefur fyrir þig. Frjóvgaðu líf þitt með orði Guðs, með lofgjörð og með bæn. Upp að því marki að Jesú búi í öllu sem þú ert sem er að því marki sem þú munt framleiða gleði!
Hvað myndi gerast ef að í stað þess að setja eldsneyti á bílinn minn ákvað ég að spara smá pening og fyllti tankinn af sandi? Ég myndi ekki bara ekki komast á áfangastað heldur mydi ég líka eyðileggja bílinn! Þetta er líka mjög sorgleg mynd af því þegar kristnir reyna að stýra lífum sínum byggt á þynglyndi, reyði og biturleika. Þú munt aldrei komast á áfangastað í lífinu.
Þú varst hönnuð/hannaður til að kristinn einstaklingur sem ber ávöxt! Þú munt aldrei bera þann ávöxt sem þér var ætlað nema þú hangir með Jesú. Á hverjum degi ... allan daginn bara marinerar í því hver hann er og öllu sem hann hefur fyrir þig. Frjóvgaðu líf þitt með orði Guðs, með lofgjörð og með bæn. Upp að því marki að Jesú búi í öllu sem þú ert sem er að því marki sem þú munt framleiða gleði!
Ritningin
About this Plan
![A Jolt of Joy](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F228%2F1280x720.jpg&w=3840&q=75)
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.
More
Við viljum þakka Carol McLeod fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.justjoyministries.com