GleðistraumurSýnishorn
Áhyggjur eða ótti geta einfaldlega verið skilgreind sem skortur á trausti gagnvart Guði sem elskar þig skilyrðislaust og samverkar allt þér til góðs. Það er fölsk trú að vandmálin þín séu of stór svo að Guð getur ekki séð um þau þegar þú ert gagntekinn áhyggjum. Ef þú ert fyllt/ur ótta eru mistök að gera ráð fyrir að syndin þín sé svo mikil að Guð geti ekki einu sinni fyrirgefið þér. Ef þú átt við kvíða hefur þú, því miður, ranglega sannfært sjálfa/n þig um að líf þitt sé svo óviðráðanlegt að Guð geti ekki komið reglu á líf þitt.
Þú munt aldrei upplifa gleðina sem var ætluð þér ef þú ert með stanslausar áhyggjur. Áhyggjur og gleði vinna gegn hvert öðru. Í grunnin eru áhyggjur ekkert annað en veiklulegt trúleysi. Hvernig kemst maður yfir áhyggjur, ótta og kvíða?
Biblían kennir okkur að friður komi þegar við treystum á Guð. Getur þú treyst Honum? Vilt þú treysta Honum í dag? Muntu segja upphátt, ,,Jesús, ég treysti þér af öllu hjarta! Ég trúi því að ekkert sé þér ómögulegt og að þú hefur áætlun til góðs fyrir líf mitt!"
Þegar þú fyllir huga þinn og sál með orði Guðs munt þú verða frjáls við óttann sem stafar af hinu illa. Þegar þú játar hver Guð er og hvað hann getur afrekað í lífi þínu þá mun kvíði, áhyggjur og ótti, eins og fyrir kraftaverk, hverfa. Og hvað verður eftir í stað þessara kvíðvænlegu tilfinninga? Þú munt sjá að þú ert blessaður viðtakandi gleði!
Þú munt aldrei upplifa gleðina sem var ætluð þér ef þú ert með stanslausar áhyggjur. Áhyggjur og gleði vinna gegn hvert öðru. Í grunnin eru áhyggjur ekkert annað en veiklulegt trúleysi. Hvernig kemst maður yfir áhyggjur, ótta og kvíða?
Biblían kennir okkur að friður komi þegar við treystum á Guð. Getur þú treyst Honum? Vilt þú treysta Honum í dag? Muntu segja upphátt, ,,Jesús, ég treysti þér af öllu hjarta! Ég trúi því að ekkert sé þér ómögulegt og að þú hefur áætlun til góðs fyrir líf mitt!"
Þegar þú fyllir huga þinn og sál með orði Guðs munt þú verða frjáls við óttann sem stafar af hinu illa. Þegar þú játar hver Guð er og hvað hann getur afrekað í lífi þínu þá mun kvíði, áhyggjur og ótti, eins og fyrir kraftaverk, hverfa. Og hvað verður eftir í stað þessara kvíðvænlegu tilfinninga? Þú munt sjá að þú ert blessaður viðtakandi gleði!
Ritningin
About this Plan
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.
More
Við viljum þakka Carol McLeod fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.justjoyministries.com