GleðistraumurSýnishorn
Orð Páls í þessum hluta ringingarinnar koma eins og eldflaugar í gegnum aldirnar til okkar sem lifa á 21.öldinni og þrá að lifa lífi sem þóknast Drottni. Orð Páls um hvernig á að lifa þýðingarmiklu kraftmiklu lífi brjótast í gegnum menningu okkar og útrýma að mestu því sem við höfum verið heilaþvegin til að trúa í sjónvarpi og lesum um í dagblöðum og tímaritum. Ef markmiðið er að lifa lífi máttar hlustaru á og hlýðir þessum aldagömlu orðum sem eru alveg jafn nothæf í dag og þau voru fyrir 2000 árum.
Upphrópunarmerki kristins lífs er kunngert í upphafi þessa hluta ritningarinnar, "Að lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans!" Páll lýsir því yfir að mikilvægasta þjálfunarráðið sem hann gæti gefið hvaða hermanni sem er væri að styrkjast í Drottni!
Vilji Guðs fyrir líf þitt er að þú sért sterkur kristinn einstaklingur sem sveiflast ekki auðveldlega til í vindi lífsins eða af hrópum kringumstæða. Guð hefur meira að segja gert þér mögulegt að fyllast af styrki hans!
Þegar þú ræður þér einkaþjálfara geta þeir sagt þér hvað þú átt að gera og útbúa jafnvel æfingaplan sem hentar þínum líkama best. En, það sem þeir geta ekki gert er að færa þeirra styrk og vöðvahreysti yfir á þig. Guð einn getur gert það!
Upphrópunarmerki kristins lífs er kunngert í upphafi þessa hluta ritningarinnar, "Að lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans!" Páll lýsir því yfir að mikilvægasta þjálfunarráðið sem hann gæti gefið hvaða hermanni sem er væri að styrkjast í Drottni!
Vilji Guðs fyrir líf þitt er að þú sért sterkur kristinn einstaklingur sem sveiflast ekki auðveldlega til í vindi lífsins eða af hrópum kringumstæða. Guð hefur meira að segja gert þér mögulegt að fyllast af styrki hans!
Þegar þú ræður þér einkaþjálfara geta þeir sagt þér hvað þú átt að gera og útbúa jafnvel æfingaplan sem hentar þínum líkama best. En, það sem þeir geta ekki gert er að færa þeirra styrk og vöðvahreysti yfir á þig. Guð einn getur gert það!
Ritningin
About this Plan
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.
More
Við viljum þakka Carol McLeod fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.justjoyministries.com