GleðistraumurSýnishorn
Páll, mesti guðfræðingur og trúboði allra tíma, er enn og aftur í vandræðum! Hann var gómaður við að predika orð Guðs á röngum stað á röngum tíma. Samt sem áður en hann var sendur í fangelsi ákvað Agrippa konungur að hlusta á hlið Páls á sögunni. Agrippa var færður inn í áheyrendasalinn í öllum sínum hátíðlega mikilleik og sat hann meðal pólitískar leiðtoga þess tíma.
Þegar mannfjöldinn varð þögull í návist þessa jarðneska konungsvalds leyfði Agrippa konungur, sem var þekktur sem kraftmikill og kröfuharður einvaldur, Páli að tala máli sínu.
Hvernig hefðir þú brugðist við í þessum aðstæðum? Satt að segja hefði ég verið með hjartað í buxunum! Flest okkar hefðu velt fyrir okkur hvar Guði væri í þessu öllu saman! "Í alvöru Guð?! Ég hef predikað fragnaðarerindið í þínu nafni og nú þarf ég að verja mig frammi fyrir voldugasta manni í heimi?!"
Ég veit að ég hefði grátbeðið Guð um að stoppa mig frá því að kasta upp eða að líði yfir mig í næveru þessa manns sem gæti látið drepa mig eða sent mig í rómverskt fangelsi með því að kinka kolli.
Páll rétti út hendina í átt að Agrippa og hóf eina best mæltu vörn fyrr eða síðar með þessum einlægu orðum, "Lánsamur þykist ég, Agrippa konungur, að eiga í dag í þinni áheyrn að verja mig gegn öllu því sem Gyðingar saka mig um." - Postulasagan 26:2 BIBLÍAN
Páll heldur því hugrakkru fram í návist mikilvægustu manna hans tíma að "Lánsamur þykist ég vera ..." Muntu lánsamur þykjast næst þegar þú ert í veseni?
Muntu lánsamur þykjast næst þegar þú færð ekki þínu fram?
Þegar lífið er við það að hrynja, af hverju ekki að prófa, eins og Páll, að þykjast lánsamur?
Við getum breytt því hvernig við hugsum af því að við þekkjum Jesú Krist. Við geutm breytt því hvernig hugur okkar metur aðstæður af því að við vitum að Guð sköpunarinnar mun alltaf eiga síðasta orðið!
I mana þig ... vertu lánsamur í dag!
Þegar mannfjöldinn varð þögull í návist þessa jarðneska konungsvalds leyfði Agrippa konungur, sem var þekktur sem kraftmikill og kröfuharður einvaldur, Páli að tala máli sínu.
Hvernig hefðir þú brugðist við í þessum aðstæðum? Satt að segja hefði ég verið með hjartað í buxunum! Flest okkar hefðu velt fyrir okkur hvar Guði væri í þessu öllu saman! "Í alvöru Guð?! Ég hef predikað fragnaðarerindið í þínu nafni og nú þarf ég að verja mig frammi fyrir voldugasta manni í heimi?!"
Ég veit að ég hefði grátbeðið Guð um að stoppa mig frá því að kasta upp eða að líði yfir mig í næveru þessa manns sem gæti látið drepa mig eða sent mig í rómverskt fangelsi með því að kinka kolli.
Páll rétti út hendina í átt að Agrippa og hóf eina best mæltu vörn fyrr eða síðar með þessum einlægu orðum, "Lánsamur þykist ég, Agrippa konungur, að eiga í dag í þinni áheyrn að verja mig gegn öllu því sem Gyðingar saka mig um." - Postulasagan 26:2 BIBLÍAN
Páll heldur því hugrakkru fram í návist mikilvægustu manna hans tíma að "Lánsamur þykist ég vera ..." Muntu lánsamur þykjast næst þegar þú ert í veseni?
Muntu lánsamur þykjast næst þegar þú færð ekki þínu fram?
Þegar lífið er við það að hrynja, af hverju ekki að prófa, eins og Páll, að þykjast lánsamur?
Við getum breytt því hvernig við hugsum af því að við þekkjum Jesú Krist. Við geutm breytt því hvernig hugur okkar metur aðstæður af því að við vitum að Guð sköpunarinnar mun alltaf eiga síðasta orðið!
I mana þig ... vertu lánsamur í dag!
Ritningin
About this Plan
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.
More
Við viljum þakka Carol McLeod fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.justjoyministries.com