GleðistraumurSýnishorn
Ertu tilbúin/n fyrir besta þjálfuunarráð sögunnar? Ertu tilbúin/n fyrir leikplan sem mun tryggja að þú getir gengið út í sigri og aldrei verið fórnarlamb þunglyndis eða vonbrigða aftur? Ef þú ert tilbúin/n ... þá er hugleiðing dagsins fyrir þig!
"Haldið áfram að gleðjast!" eru fyrirmæli Nýja Testamentisins sem þýðir að þú hefur í raun ekki val!
Herbragðið þitt til sigurs er að "halda áfram að gleðjast!"
Gleði er ekki bara aukaafurð af hlýðni við Guð. Gleði ER hliðni við Guð!
Gleði er hlýðni og okkur er fyrirskipað að gleðjast í Drottni og fagna í nærveru hans.
C.S. Lewis sagði þetta svona, "það er skylda kristinna að allir verði jafn glaðir og þau!"
Markmið lífs þíns er að upphefja Guð hvern þann dag sem þú lifir. Markmið lífs þíns er að virða nafn hans með hverri ákvröðun sem þú tekur, hverju orði sem þú talar og hverri hugsun sem þú hugsar. Þú virðir Guð þegar þú velur gleði nærveru hans. Þú upphefur ekki Guð með væli, hvarti, biturleika eða ófyrirgefningu.
Þú upphefur Guð þegar þú velur að standast hita eldsins með gleði! Þú þarft að þyggja ráð Heilags Anda og ákveða að þú ætlir að gleðjast næst þegar þú upplifir erfiðleika þjáningar. Þessi vers bersýnilega kenna okkur að við fáum ekki að vera hrædd við eldheita þrekraunina ... en það sem við fáum að gera er að gleðjast!
"Haldið áfram að gleðjast!" eru fyrirmæli Nýja Testamentisins sem þýðir að þú hefur í raun ekki val!
Herbragðið þitt til sigurs er að "halda áfram að gleðjast!"
Gleði er ekki bara aukaafurð af hlýðni við Guð. Gleði ER hliðni við Guð!
Gleði er hlýðni og okkur er fyrirskipað að gleðjast í Drottni og fagna í nærveru hans.
C.S. Lewis sagði þetta svona, "það er skylda kristinna að allir verði jafn glaðir og þau!"
Markmið lífs þíns er að upphefja Guð hvern þann dag sem þú lifir. Markmið lífs þíns er að virða nafn hans með hverri ákvröðun sem þú tekur, hverju orði sem þú talar og hverri hugsun sem þú hugsar. Þú virðir Guð þegar þú velur gleði nærveru hans. Þú upphefur ekki Guð með væli, hvarti, biturleika eða ófyrirgefningu.
Þú upphefur Guð þegar þú velur að standast hita eldsins með gleði! Þú þarft að þyggja ráð Heilags Anda og ákveða að þú ætlir að gleðjast næst þegar þú upplifir erfiðleika þjáningar. Þessi vers bersýnilega kenna okkur að við fáum ekki að vera hrædd við eldheita þrekraunina ... en það sem við fáum að gera er að gleðjast!
Ritningin
About this Plan
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.
More
Við viljum þakka Carol McLeod fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.justjoyministries.com