GleðistraumurSýnishorn
Hirðarnir héldu til um nótt í myrkrinu og kuldanum í Betlehem og sátu í kringum eld sem gaf frá sér litla ljóstýru og örlítinn yl. Hirðar voru ómenntaðir, lágstétta meðlimir samfélagsins með óhreinindi í heilanum og kindaslef á milli tánna. Hirðar áttu enga von á framförum í starfi ... enga von um að eignast eigið land ... enga von um að komast áfram í lífinu. Innantómi heimurinn þeirra breyttist aldrei ... krindurnar jörmuðu bara nótt eftir nótt og um aldagmala eldinnv oru sagðir ótímabærir niðurlægjandi brandarar. Heimurinn þeirra snérist um eirðarlausa, vælandi, óþekkar og lúsétnar kindur. Og þú heldur að lífið þitt sé slæmt?!
Eina svona nótt þegar þeir voru hrjúfraðir saman og reyndu að halda sér vakandi opnuðust himnarnir inn í litla, dimma heiminn þeirra. Söngur englanna brust inn í stríðshrjáðan heiminn og kunngerðu gleði himinsins í dimmu köldu tilveru þeirra. Stjörnurnar hröpuðu í sjaldgæfum undursamlegum litum þegar himnarnis opnuðust og englakór söng kraftmmikla sinfóníu undursamlega og heyrist hún enn í dag.
"Því sjá, ég færi ykkur mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum!"
Jesú réðist inn í okkar heim með gleði og það er enn gjjöf hans til þín í dag. Nærvera hans í lífi þínu lætur myrkrið hverfa og fæðir fram von.
Fyrsta orðið notað til að lýsa fæðingu Jesú var orðið "gleði"! Ég trúi því að það ætti að vera fyrsta orðið til að lýsa þér líka. Gleði er fæðingarblettur kristinna og ætti að flæða fram úr öllum tilfinningalegum og andlegum holum á líkamanum þínum. Þú ert brennimerkt/ur fyrir lífstíð með gleði frá himnum og það er komið að þér að syngja söng englanna!
Líf þitt snýst um að flytja nærveru Krists inn í vonlausa og dimma kalda veröld okkar. María var fyrst til að bera barnið Krist svo að við gætum líka vera boðberar heilags erfðaefnis. Erfðaefni himinsins er stafað "G-L-E-Ð-I" og myrkri kaldi heimurinn sem við búum í þarfnast þess innilega!
Eina svona nótt þegar þeir voru hrjúfraðir saman og reyndu að halda sér vakandi opnuðust himnarnir inn í litla, dimma heiminn þeirra. Söngur englanna brust inn í stríðshrjáðan heiminn og kunngerðu gleði himinsins í dimmu köldu tilveru þeirra. Stjörnurnar hröpuðu í sjaldgæfum undursamlegum litum þegar himnarnis opnuðust og englakór söng kraftmmikla sinfóníu undursamlega og heyrist hún enn í dag.
"Því sjá, ég færi ykkur mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum!"
Jesú réðist inn í okkar heim með gleði og það er enn gjjöf hans til þín í dag. Nærvera hans í lífi þínu lætur myrkrið hverfa og fæðir fram von.
Fyrsta orðið notað til að lýsa fæðingu Jesú var orðið "gleði"! Ég trúi því að það ætti að vera fyrsta orðið til að lýsa þér líka. Gleði er fæðingarblettur kristinna og ætti að flæða fram úr öllum tilfinningalegum og andlegum holum á líkamanum þínum. Þú ert brennimerkt/ur fyrir lífstíð með gleði frá himnum og það er komið að þér að syngja söng englanna!
Líf þitt snýst um að flytja nærveru Krists inn í vonlausa og dimma kalda veröld okkar. María var fyrst til að bera barnið Krist svo að við gætum líka vera boðberar heilags erfðaefnis. Erfðaefni himinsins er stafað "G-L-E-Ð-I" og myrkri kaldi heimurinn sem við búum í þarfnast þess innilega!
Ritningin
About this Plan
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.
More
Við viljum þakka Carol McLeod fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.justjoyministries.com