GleðistraumurSýnishorn
Filippíbréfið er eitt af stystu bréfunum í Nýja Testamentinu og var skrifað af Páli við drungalegt ljós frá glugga í rómverskum fangaklefa. Vissulega á maður í ræsi lífsins rétt á að skrifa kvörtunarbréf til yfirvalda! Vafalaust á maður sem hefur verið barinn og marinn fyrir að velja að deila fagnaðarerindinu rétt á útrás fyrir tilfinningar sínar eða segja sína hlið á sögunni, að minnsta kosti einu sinni! Ekkert okkar myndi sjá eitthvað athugavert við það að hinn mikli Páll postuli kysi að vera "ekta" og deila vonbrigðum sínum gagnvart Guði ... gagnvart lífinu ... og gagnvart því sem honum hafði verið úthlutað í lífinu.
Í staðinn, í þessu stutta bréfi skrifað til lítil þekktrar kirkju sem var til fyrir næstum tveimur árþúsundum, notar Páll orðin "gleði" og "fögnuð" að minnsta kosti 14 sinnum! Því miður höldum við að depill af gleði á ratarskjá lífsins sé virði fagnaðarláta frá öllum sem verða vör við nærveru okkar. Við handleggsbrjótum okkur við að klappa okkur sjálfum á bakið þegar við singjum í krikjunni jafnvel þó við áttum í ömurlegu ósætti við manninn okkar á leiðinni í krikjuna.
Eitt sem við getum vissulega lært frá lífi Páls er að kringumstæður okkar þurfa ekki að vera fullkomnar til að vera gangandi, talandi vitnisburður gleði himinsins! Ég vel í dag, með Páli, gleði! Hvað velur þú?
Í staðinn, í þessu stutta bréfi skrifað til lítil þekktrar kirkju sem var til fyrir næstum tveimur árþúsundum, notar Páll orðin "gleði" og "fögnuð" að minnsta kosti 14 sinnum! Því miður höldum við að depill af gleði á ratarskjá lífsins sé virði fagnaðarláta frá öllum sem verða vör við nærveru okkar. Við handleggsbrjótum okkur við að klappa okkur sjálfum á bakið þegar við singjum í krikjunni jafnvel þó við áttum í ömurlegu ósætti við manninn okkar á leiðinni í krikjuna.
Eitt sem við getum vissulega lært frá lífi Páls er að kringumstæður okkar þurfa ekki að vera fullkomnar til að vera gangandi, talandi vitnisburður gleði himinsins! Ég vel í dag, með Páli, gleði! Hvað velur þú?
Ritningin
About this Plan
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.
More
Við viljum þakka Carol McLeod fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.justjoyministries.com