Byrjaðu upp á nýttSýnishorn
Miskunnsami Samverjinn.
Ég ætla að reyna að endursegja söguna útfrá atviki sem átti sér stað á okkar tímum.
Filippseyingur á ferðalagi frá Manila til Angeles var rændur, laminn og afklæddur og skilinn eftir í skurði nakinn og slasaður. Fram á hann ganga bæði prestur og pastor og hvorugur stoppaði til að hjálpa slösuðum Filipseyingnum. Hér uppgvötvaði ég að trúabrögð munu ekki bjarga þér!
Þá kom 60 ára Ameríkani með HIV sjúkdóminn, með opin sár í kringum munnvikin. Hann stoppar og hjálpar Filipseyingnum. Hvorn manninn tengir þú við? HIV smitaða Ameríkanann eða Filipseyinginn í skurðinum?
Gyðingar höfðu mjög lítið álit á Samverjum, álitu þá óhreina, engu skárri en veika hunda. Menningarlega séð væri Samverji sá síðasti sem þú myndir búast við að myndi stoppa til að hjálpa Gyðingi.
Í rauninni þá hefði maðurinn í skurðinum hafi hann haft einhverja orku eftir sagt við Samverjann: "Ekki snerta mig! Ég get séð um mig sjálfur..." Það síðasta sem hann hefði viljað væri að vera snertur af óhreinum Samverja.
Oft verður boðið upp á það, en eins og stolti Gyðingurinn í skurðinum þá munu þeir neita að þiggja aðstoð frá Samverja sem gæti bjargað honum.
Guð vinnur oft óvænt í gegnum ólíklegt fólk.
Það tekur ekki langann tíma fyrir lögfræðinginn að átta sig á því að:
Ég er vonlausi Gyðingurinn í skurðinum. Allar tilraunir mínar til að öðlast eilíft líf eru einsog skítug föt. Ég verð aldrei nógu góður. Ég er vonlaust eintak. Barinn næstum til dauða, rændur og skilinn eftir hér nakinn. Ég er dauðans matur ef enginn kemur til að bjarga mér.
Satan kemur til að stela, drepa og tortíma en Jesús kemur með líf í fullri gnægð.
Eina von þessa lögfræðings til að öðlast eilíft líf er í messíasi, Jesú Kristi frá Nazaret. Sá sami Jesús sem dó á krossi. Vissir þú að hver sá sem deyr á krossi er talinn bölvaður. Þannig hvernig getur frelsari vor komið frá bölvuðum krossi?
♥ Þú þarfnast Jesú, frelsarinn sem gerir ykkur kleift að elska náunga ykkar eins og sjálfan sig.
Ákall til aðgerða:
(1) Ákallaðu Jesú og biddu um að fá að frelsast. Hann er að bíða þess að þú viðurkennir að þú sért í raun jafn hjálparvana og vonlaus og maðurinn í skurðinum var. Hann hefur komið til þín og boðist til að hjálpa þér en þú hefur neitað að þiggja hjálpina. Í dag er þinn dagur! Kallaðu til hans! Jesús, sonur Davíðs, miskunna þú mér! "En hver sá sem ákallar nafn Drottins mun frelsast" (Postulasagan 2:21)
(2) Ákallaðu Jesú í dag og biddu um hvíld. "Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld. Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt." (Mattheusarguðspjall 11:28-30) Leyfðu honum að hella víninu og olíunni til hreinsunar og lækninga. Leyfðu honum að leiða þig á hvíldarstað - til að láta þig leggjast í græna haga.
(3) Ákallaðu Jesú í dag og skuldbintu þig til að þjóna honum og hlýða köllun hans. "Og hann sagði við þá: Uppskeran er mikil en verkamennirnir fáir. Biðjið því Drottin uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar. Farið, ég sendi yður…"
(Lúkasarguðspjall 10:2-3)
Ég ætla að reyna að endursegja söguna útfrá atviki sem átti sér stað á okkar tímum.
Filippseyingur á ferðalagi frá Manila til Angeles var rændur, laminn og afklæddur og skilinn eftir í skurði nakinn og slasaður. Fram á hann ganga bæði prestur og pastor og hvorugur stoppaði til að hjálpa slösuðum Filipseyingnum. Hér uppgvötvaði ég að trúabrögð munu ekki bjarga þér!
Þá kom 60 ára Ameríkani með HIV sjúkdóminn, með opin sár í kringum munnvikin. Hann stoppar og hjálpar Filipseyingnum. Hvorn manninn tengir þú við? HIV smitaða Ameríkanann eða Filipseyinginn í skurðinum?
Gyðingar höfðu mjög lítið álit á Samverjum, álitu þá óhreina, engu skárri en veika hunda. Menningarlega séð væri Samverji sá síðasti sem þú myndir búast við að myndi stoppa til að hjálpa Gyðingi.
Í rauninni þá hefði maðurinn í skurðinum hafi hann haft einhverja orku eftir sagt við Samverjann: "Ekki snerta mig! Ég get séð um mig sjálfur..." Það síðasta sem hann hefði viljað væri að vera snertur af óhreinum Samverja.
Oft verður boðið upp á það, en eins og stolti Gyðingurinn í skurðinum þá munu þeir neita að þiggja aðstoð frá Samverja sem gæti bjargað honum.
Guð vinnur oft óvænt í gegnum ólíklegt fólk.
Það tekur ekki langann tíma fyrir lögfræðinginn að átta sig á því að:
Ég er vonlausi Gyðingurinn í skurðinum. Allar tilraunir mínar til að öðlast eilíft líf eru einsog skítug föt. Ég verð aldrei nógu góður. Ég er vonlaust eintak. Barinn næstum til dauða, rændur og skilinn eftir hér nakinn. Ég er dauðans matur ef enginn kemur til að bjarga mér.
Satan kemur til að stela, drepa og tortíma en Jesús kemur með líf í fullri gnægð.
Eina von þessa lögfræðings til að öðlast eilíft líf er í messíasi, Jesú Kristi frá Nazaret. Sá sami Jesús sem dó á krossi. Vissir þú að hver sá sem deyr á krossi er talinn bölvaður. Þannig hvernig getur frelsari vor komið frá bölvuðum krossi?
♥ Þú þarfnast Jesú, frelsarinn sem gerir ykkur kleift að elska náunga ykkar eins og sjálfan sig.
Ákall til aðgerða:
(1) Ákallaðu Jesú og biddu um að fá að frelsast. Hann er að bíða þess að þú viðurkennir að þú sért í raun jafn hjálparvana og vonlaus og maðurinn í skurðinum var. Hann hefur komið til þín og boðist til að hjálpa þér en þú hefur neitað að þiggja hjálpina. Í dag er þinn dagur! Kallaðu til hans! Jesús, sonur Davíðs, miskunna þú mér! "En hver sá sem ákallar nafn Drottins mun frelsast" (Postulasagan 2:21)
(2) Ákallaðu Jesú í dag og biddu um hvíld. "Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld. Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt." (Mattheusarguðspjall 11:28-30) Leyfðu honum að hella víninu og olíunni til hreinsunar og lækninga. Leyfðu honum að leiða þig á hvíldarstað - til að láta þig leggjast í græna haga.
(3) Ákallaðu Jesú í dag og skuldbintu þig til að þjóna honum og hlýða köllun hans. "Og hann sagði við þá: Uppskeran er mikil en verkamennirnir fáir. Biðjið því Drottin uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar. Farið, ég sendi yður…"
(Lúkasarguðspjall 10:2-3)
About this Plan
Nýtt ár og nýr dagur. Guð skapaði þessar breytingar til þess að minna okkur á að hann er Guð nýs upphafs. Fyrst Guð gat skapað heiminn þá getur hann svo sannarlega losað þig undan þínum áhyggjum og erfiðleikum. Skapað fyrir þig nýtt upphaf. Finnst þér ekki frábært að geta byrjað uppá nýtt? Endilega njóttu þess nú að lesa þessa áætlun!
More
Við viljum þakka Herra Boris Joaquin frá Filipseyjum, hann starfar mikið fyrir Guð að ýmsum mikilvægum verkefnum. Hann ásamt eiginkonu sinni Michelle Joaquin settu saman þessa lestraráætlun. Vinsamlegast heimsækið http://www.theprojectpurpose.com/ til þess að fræðast meira um hans góða starf