Byrjaðu upp á nýttSýnishorn
Nýtt upphaf
Mér líkar einstaklega vel við umskiptin sem eiga sér stað um áramótin. Rétt einsog mér líkar einnig við sólarupprás á nýjum degi. Ég trúi því að Guð skapaði þessar umbreytingar til að minna okkur á að hann er Guð nýs upphafs.
Guð getur skapað eitthvað úr engu. Líkt einsog hvernig hægt er að búa til leirker úr leirklumpi þá getur hann skapað eitthvað úr formlausum massa. Hann getur tekið hjarta sem er brotið, óhreint og illa farið og breytt því í hreint hjarta fullt af fallegum tilgangi, gert það heilt á ný.
Lof mér á næstu dögum að kynna fyrir þér nokkrar manneskjur sem gáfu Guði óreiðu lífs síns. Það stjórnast ekki lengur af atburðum, kringumstæðum eða tilfiningum. En þau áttuðu sig á því að þau geta aðeins lifað raunverulegu lífi, haft réttar lausnir, hreina samvisku og átt sér nýtt upphaf í gegnum son Guðs, Jesú Krist (Lesið Fyrra Korintubréf 1:30).
Hann getur núna talað til þín og þá óreiðu sem í þínu lífi er. Gefið þér nýja von og nýja orku.
Lesið Sálm 51:10 Guð vill sjá þig hreinan, hann vill að þú eigir stórt hlutverk í því að skapa þér nýtt hjarta og að ná valdi á óreiðunni í lífi þínu. Það sem þú þarft að gera er að auðmýkja þig frammi fyrir honum og einnig að lúta fullveldi hans.
Segðu nú: "Skapa í mér hreint hjarta ó Guð og endurnýjaðu staðfastan anda innra með mér." Biddu þessa bæn: "Guð, gefðu mér nýja byrjun á lífi mínu, úr allri þeirri óreiðu sem ég hef lifað í, lof mér að byrja upp á nýtt."
Ég elska ný upphöf, nýja byrjun. Rétt einsog að lesa þessa áætlun. Njóttu!
Mér líkar einstaklega vel við umskiptin sem eiga sér stað um áramótin. Rétt einsog mér líkar einnig við sólarupprás á nýjum degi. Ég trúi því að Guð skapaði þessar umbreytingar til að minna okkur á að hann er Guð nýs upphafs.
Guð getur skapað eitthvað úr engu. Líkt einsog hvernig hægt er að búa til leirker úr leirklumpi þá getur hann skapað eitthvað úr formlausum massa. Hann getur tekið hjarta sem er brotið, óhreint og illa farið og breytt því í hreint hjarta fullt af fallegum tilgangi, gert það heilt á ný.
Lof mér á næstu dögum að kynna fyrir þér nokkrar manneskjur sem gáfu Guði óreiðu lífs síns. Það stjórnast ekki lengur af atburðum, kringumstæðum eða tilfiningum. En þau áttuðu sig á því að þau geta aðeins lifað raunverulegu lífi, haft réttar lausnir, hreina samvisku og átt sér nýtt upphaf í gegnum son Guðs, Jesú Krist (Lesið Fyrra Korintubréf 1:30).
Hann getur núna talað til þín og þá óreiðu sem í þínu lífi er. Gefið þér nýja von og nýja orku.
Lesið Sálm 51:10 Guð vill sjá þig hreinan, hann vill að þú eigir stórt hlutverk í því að skapa þér nýtt hjarta og að ná valdi á óreiðunni í lífi þínu. Það sem þú þarft að gera er að auðmýkja þig frammi fyrir honum og einnig að lúta fullveldi hans.
Segðu nú: "Skapa í mér hreint hjarta ó Guð og endurnýjaðu staðfastan anda innra með mér." Biddu þessa bæn: "Guð, gefðu mér nýja byrjun á lífi mínu, úr allri þeirri óreiðu sem ég hef lifað í, lof mér að byrja upp á nýtt."
Ég elska ný upphöf, nýja byrjun. Rétt einsog að lesa þessa áætlun. Njóttu!
Ritningin
About this Plan
Nýtt ár og nýr dagur. Guð skapaði þessar breytingar til þess að minna okkur á að hann er Guð nýs upphafs. Fyrst Guð gat skapað heiminn þá getur hann svo sannarlega losað þig undan þínum áhyggjum og erfiðleikum. Skapað fyrir þig nýtt upphaf. Finnst þér ekki frábært að geta byrjað uppá nýtt? Endilega njóttu þess nú að lesa þessa áætlun!
More
Við viljum þakka Herra Boris Joaquin frá Filipseyjum, hann starfar mikið fyrir Guð að ýmsum mikilvægum verkefnum. Hann ásamt eiginkonu sinni Michelle Joaquin settu saman þessa lestraráætlun. Vinsamlegast heimsækið http://www.theprojectpurpose.com/ til þess að fræðast meira um hans góða starf