Mundu eftir öllu sem Guð hefur gertSýnishorn

Remembering All God Has Done

DAY 2 OF 5

Ein af mörgum leiðum sem Guð notar til þess að móta okkur er í gegnum visku annarra og þannig opinberar hann visku sína og kennslu í gegnum einstaklinga sem við lítum upp til. Í fyrra Pétursbréfi 5:1-11 finnum við eitt af mörgum ritningarversum sem tala um mikilvægi þess að kenna öðrum og að vera tilbúin(n) til þess að móta aðra eftir mynd hans. Hvaða ráðgjafar hafa í gegnum tíðina hjálpað þér að komast á þann stað sem þú ert núna í samfélagi þínu við Krist? Þetta gæti hafa verið ráðgjafi, kennari, prestur, fjölskyldumeðlimur eða náinn vinur, sem gaf af tíma sínum til þess að deila af visku, þekkingu og reynslu sinni með þér. Taktu þér smá stund til þess að hugsa um þessa lykil einstaklinga sem Guð hefur sett inn í líf þitt. Þú mátt aldrei gleyma þeirri fjárfestingu sem þetta fólk lagði til þér í vil.
Dag 1Dag 3

About this Plan

Remembering All God Has Done

Eðlileg viðbrögð okkar allra eru að horfa til framtíðar en það er mikilvægt að við gleymum aldrei fortíðinni. Þessi 5 daga áætlun en hönnuð til þess að minna þig á allt það sem Guð hefur gert til að móta þig að þeirri persónu sem þú ert í dag. Á hverjum degi verður þér úthlutað ákveðnum Biblíuversum til þess að lesa og síðan gefin stutt hugleiðing til að hjálpa þér að muna helstu viðburðina á göngu þinni með Kristi. Til að fá meira efni um þetta málefni farðu á finds.life.church

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church