Að tala við Guð í bæn

4 Daga
Fjölskyldulíf getur verið annasamt. Við gefum okkur ekki alltaf tíma til að biðja - og við gleymum því einnig oft að styðja börnin okkar í þeirra bænalífi. Í gegnum þessa lestraráætlun munt þú sjá og skilja að Guð vill heyra frá þér og að bænin styrkir samband þitt við hann og fjölskyldu þína. Hver og einn dagur í þessari áætlun mun veita þér hvatningu til að biðja, láta þig fá stuttan ritningartexta til að lesa, útskýringu á textanum, verkefni til að framkvæma og umræðuspurningar.
Við viljum þakka Focus on the Family fyrir að útvega þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.FocusontheFamily.com
About The Publisher