Í okkar stað: Hugleiðingar á páskaföstu frá "Time of Grace"Sýnishorn
Hver gerði þetta?
Það er væri hægt að kenna mörgum um hræðilega krossfestingu Jesú Krists. Trúarleiðtogar Ísraelsmanna lögðu á ráð um handtöku hans. Júdas sveik hann með kossi. Ráð æðstu prestanna dæmdi hann á upplognum kærum. Rómverska dómskerfið fórnaði honum til þess að þagga niður í múgnum.
Myndi það koma þér á óvart að á bak við allt þetta var refsandi hendi föðurins? Í alvörunni! Spámaðurinn Jesaja fór með okkur á bak við tjöldin til þess að sjá hið raunverulega mikilvægi þjáningar og dauða Jesú. ,,En Drottni þóknaðist að kremja hann og þjaka. Þar sem hann færði líf sitt að sektarfórn fær hann að sjá niðja sína og lifa langa ævi og vegna hans nær vilji Drottins fram að ganga.” (Jesaja 53:10). Við erum samsek í dauða Jesú vegna þess að syndir okkar gera okkur að samverkamönnum í dauða hans. Guð faðir refsaði honum í stað okkar og gaf fullt leyfi til að húðstrýkja hann og negla nöglum. Með því refsaði hann heimi sem fullur er af synd.
En fyrir hans benjar erum við læknuð. Með þessum guðlegu skiptum var okkar sekt sett á hann og hans heilagleiki yfirfærður á okkur. Í gegnum trú þína á Krist, sér faðirinn ekki synd þína og lítur á þig eins og þú værir jafn heilagur og hans eigin sonur.
Það er væri hægt að kenna mörgum um hræðilega krossfestingu Jesú Krists. Trúarleiðtogar Ísraelsmanna lögðu á ráð um handtöku hans. Júdas sveik hann með kossi. Ráð æðstu prestanna dæmdi hann á upplognum kærum. Rómverska dómskerfið fórnaði honum til þess að þagga niður í múgnum.
Myndi það koma þér á óvart að á bak við allt þetta var refsandi hendi föðurins? Í alvörunni! Spámaðurinn Jesaja fór með okkur á bak við tjöldin til þess að sjá hið raunverulega mikilvægi þjáningar og dauða Jesú. ,,En Drottni þóknaðist að kremja hann og þjaka. Þar sem hann færði líf sitt að sektarfórn fær hann að sjá niðja sína og lifa langa ævi og vegna hans nær vilji Drottins fram að ganga.” (Jesaja 53:10). Við erum samsek í dauða Jesú vegna þess að syndir okkar gera okkur að samverkamönnum í dauða hans. Guð faðir refsaði honum í stað okkar og gaf fullt leyfi til að húðstrýkja hann og negla nöglum. Með því refsaði hann heimi sem fullur er af synd.
En fyrir hans benjar erum við læknuð. Með þessum guðlegu skiptum var okkar sekt sett á hann og hans heilagleiki yfirfærður á okkur. Í gegnum trú þína á Krist, sér faðirinn ekki synd þína og lítur á þig eins og þú værir jafn heilagur og hans eigin sonur.
Ritningin
About this Plan
Þessi lestraráætlun mun leiða þig í gegnum Páskaföstuna og inniheldur ótrúlegar sögur um þjáningu, fordæmingu og dauða Jesú í okkar stað.
More
Við viljum þakka Time of Grace starfinu fyrir að opna aðgang að þessari lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.timeofgrace.org