VonSýnishorn
- Ef þú leggur þig fram við eitthvað, nærðu árangri, ekki satt? Ef þú slakar á, minnka líkur á árangri. Kostgæfni er lykilatriði. Að leggja sig allan fram, hvert sem viðfangsefnið er. Það sama á við um vonina. Fyrir trú velur þú von, ekki ótta. Hún fyllir þig líka trausti og gerir það að verkum að það er mun skemmtilegra að vera í kringum þig!
Hebreabréfið 6:11 - Hefur þú tekið eftir því að ef þú kemur ekki vel fram við aðra, gera aðrir það ekki heldur? Merkilegt nokk, ef þú ert vinalegur við aðra eignast þú frekar fleiri vini en ella. Það sama á við um Guð. Ef þú lætur eins og hann sé ekki til, virðist hann fjarlægur en ef þú leitar hans í bæn og með lestri í orði hans, virðist hann nálægri en ella. Svo, sjáðu til, vonin er í Guði og aðeins í honum. Legðu þig fram við að nálgast hann!
Jakobsbréfið 4:8 - Þeir sem eiga mesta von, eru þeir sem sækjast af áhuga eftir Guði. Þeir elska að lesa í orði hans og leggja það á minnið. Þeir lesa oft og reglulega því þegar upp er staðið er það aðeins orð hans sem veitir von. Sagan er full af staðfestingum á því hvernig spádómar hafa ræst og kennt okkur að Guð er við stjórnvölin. Það er þitt er að sýna þolgæði í því sem þú ert að fást við núna! Vonin er til staðar!
Rómverjabréfið 15:4
Eftirfarandi ritningastaði getur þú fundið í appinu okkar á MemLok Fleiri MemLok áætlanir
Ritningin
About this Plan
VON Lítum á nokkur vers Biblíunnar um vonina. Guði langar að við búum við innri frið, óttaleysi, trúfesti og kærleika, ekki satt? Ekki vill hann við séum uppfull af reiði og kvíða. Von ritningarinnar kennir okkur um mikilvægi fyrirgefningarinnar. Við öðlumst vísdóm með því að hugleiða orð Guðs.
More
Við viljum þakka MemLok, kerfinu sem hjálpar þér að leggja ritningarvers á minnið, fyrir að leggja til þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar um MemLok er að finna á: http://www.MemLok.com