Skref til iðrunar
5 Daga
Iðrun er lykilatriði í því að meðtaka Krist sem frelsara sinn. Þegar við iðrumst þá mætir Guð okkur með fyrirgefningu sinni og fullkomnum kærleika. Í þessari 5 daga lestraráætlun verður farið daglega í gegnum tiltekin vers og stutta hugvekju sem er ætlað að hjálpa þér að skilja betur mikilvægi iðrunar í daglegri göngu okkar með Kristi. Til að fá aðgengi að meira efni um þetta málefni, skoðaðu www.finds.life.church
Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.life.church
About The Publisher