PáskasaganSýnishorn

The Story of Easter

DAY 3 OF 7

MIÐVIKUDAGUR.

Jesús átti sér hinstu ósk. Hann vissi hvað beið hans næsta dag, en síðasta bæn hans var ekki fyrir honum sjálfum, heldur bað hann fyrir þér. Fyrir okkur öllum. Jesús bað fyrir þeim sem fylgdu honum. Bæn Jesús er yndislegur gluggi inn í vilja Guðs fyrir okkar líf. Vertu bænasvar við bæn Jesú þessa viku. Farðu í gegnum bæn hans, línu fyrir línu, til að sjá hvernig þú getur tekið þátt í bænasvarinu. Þegar kirkjan út um allan heim sameinast í að fagna upprisu hans þessa helgi, þá skulum við leita leiða til þess að verða eitt með Guði og hvert með öðru. Gerðu bæn Jesú að þinni bæn, að heimurinn megi sjá dýrð hans og fá að kynnast honum í gegnum einingu okkar og kærleika Guðs.
Dag 2Dag 4

About this Plan

The Story of Easter

Hvernig myndir þú eyða síðustu viku lífs þíns vitandi að þetta væru lokadagarnir? Síðasta vika Jesús á jörðunni í formi manns var uppfull af eftirminnilegum augnablikum, spádómum sem rættust, náinni bæn, djúpum samræðum, táknrænum athöfnum og atburðum sem umbreyttu heiminum. Áætlunin er sett þannig upp að hún hefst mánudaginn fyrir Páska og með daglegum lestri mun hún leiða þig í gegnum Páskasöguna.

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church