PáskasaganSýnishorn
ÞRIÐJUDAGUR.
Í dæmisögunni um víngarðinn er mikilvægt að vita hver við erum og hvaða hlutverk við höfum. Við erum greinarnar. Okkar eina hlutverk er að halda í Jesú, sem er vínviðurinn. Það er eina leiðin til þess að uppfylla tilgang okkar, sem er að bera ávöxt. Bókstaflega öll önnur verk sem eiga sér stað í víngarðinum eru framkvæmd af garðyrkjumanninum. Það er Guð, ekki ég og ekki þú. Hlutverk okkar er að leyfa honum að vinna í okkur með því að vera tengd(ur) vínviðnum. Hugleiddu í dag hver þú ert og hvað þú ert kölluð/kallaður til að gera. Halda í. Vera staðfastur. Tengjast. Halda áfram. Hlýða. Það er allt sem til þarf, ekkert annað.
Í dæmisögunni um víngarðinn er mikilvægt að vita hver við erum og hvaða hlutverk við höfum. Við erum greinarnar. Okkar eina hlutverk er að halda í Jesú, sem er vínviðurinn. Það er eina leiðin til þess að uppfylla tilgang okkar, sem er að bera ávöxt. Bókstaflega öll önnur verk sem eiga sér stað í víngarðinum eru framkvæmd af garðyrkjumanninum. Það er Guð, ekki ég og ekki þú. Hlutverk okkar er að leyfa honum að vinna í okkur með því að vera tengd(ur) vínviðnum. Hugleiddu í dag hver þú ert og hvað þú ert kölluð/kallaður til að gera. Halda í. Vera staðfastur. Tengjast. Halda áfram. Hlýða. Það er allt sem til þarf, ekkert annað.
About this Plan
Hvernig myndir þú eyða síðustu viku lífs þíns vitandi að þetta væru lokadagarnir? Síðasta vika Jesús á jörðunni í formi manns var uppfull af eftirminnilegum augnablikum, spádómum sem rættust, náinni bæn, djúpum samræðum, táknrænum athöfnum og atburðum sem umbreyttu heiminum. Áætlunin er sett þannig upp að hún hefst mánudaginn fyrir Páska og með daglegum lestri mun hún leiða þig í gegnum Páskasöguna.
More
Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church