Biðjið fyrir ÍsraelSýnishorn

Praying For Israel

DAY 3 OF 5

Biðjið fyrir Ísrael: Gegn hreyfingum sem reka áróður gegn Gyðingum um allan heim 

Það er slæmt að viðurkenna það en hreyfingar sem setja sig á móti gyðingum eru að safna í sig veðri. Í Bandaríkjunum voru 57% fleiri atvik þessu tengt árið 2017 en árið 2016. Tölfræðin inniheldur tvöföldun á atvikum í skólum frá einu ári til annars. Áróður gegn Gyðingum eru fordómar sem sagan hefur sýnt að getur endað í ósköpum og ofbeldi. Biðjið fyrir:  

  • Að varpað verði ljós á hreyfingarnar sem reka áróður gegn Gyðingum og ofbeldisáætlanir verði stöðvaðar áður en þær geta valdið skaða.
  • Að fordómum gagnvart Gyðingum verði útrýmt í skólum.
  • Vitund á ómeðvituðum fordómum gagnvart Gyðingum meðal kristinna og í kirkjunni.  

Ritningin

Dag 2Dag 4

About this Plan

Praying For Israel

Þjóðríkið Ísrael lýsti yfir sjálfstæði fyrir um það bil 70 árum síðan. Ólíkleg fæðing þessa litla nýja lýðræðis var merki um gríðarlegt kraftaverk og um leið rættist spádómur Biblíunnar. Biblían segir okkur að við ættum að biðja fyrir friði í Jerúsalem. Hér eru tillögur að bænarefnum sem þú getur stuðst við:

More

Við viljum þakka Jewish Voice Ministries International fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: https://www.jewishvoice.org/read/blog/12-ways-pray-against-anti-semitism