Biðjið fyrir ÍsraelSýnishorn

Praying For Israel

DAY 2 OF 5

Biðjið fyrir Ísrael: Forysta   

Ritningin segir okkur að biðja fyrir yfirvöldum, að þau sýni góða forystu og stuðli að blómlegu umhverfi til friðar og framleiðni. Biðjið fyrir leiðtogum Ísraels á öllum stigum að Guð veiti þeim:

  • Greiningu og þekkingu til að hlúa að þörfum þjóðfélagsins í Ísrael. 
  • Forystu sem stuðlar að stöðugleika þjóðarinnar. 
  • Visku til að leiða með réttlæti, heiðarleika og sannleika.  
     
Dag 1Dag 3

About this Plan

Praying For Israel

Þjóðríkið Ísrael lýsti yfir sjálfstæði fyrir um það bil 70 árum síðan. Ólíkleg fæðing þessa litla nýja lýðræðis var merki um gríðarlegt kraftaverk og um leið rættist spádómur Biblíunnar. Biblían segir okkur að við ættum að biðja fyrir friði í Jerúsalem. Hér eru tillögur að bænarefnum sem þú getur stuðst við:

More

Við viljum þakka Jewish Voice Ministries International fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: https://www.jewishvoice.org/read/blog/12-ways-pray-against-anti-semitism