Biðjið fyrir ÍsraelSýnishorn
Biðjið fyrir Ísrael: Friður og vernd
Okkur lengir öll eftir friði– meðal þjóða, einstaklinga og í okkar eigin lífi. Guð kallar okkur til að biðja sérstaklega fyrir friði í Jerúsalem, hjarta Ísrael. Þar sem margir vilja skaða Ísrael í dag þá skulum við óska eftir vernd. Biðjið fyrir:
- Friði innan Ísrael og fyrir samskiptum Ísraels við nágrannaþjóðir og heiminn.
- Vernd, greiningu og visku fyrir alla þá sem fara með þjóðaröryggismál.
- Sönnum friði í hjörtum einstaklinga sem fæst einungis með því að þekkja prins friðarins, Yeshua (Jesús)
Ritningin
About this Plan
Þjóðríkið Ísrael lýsti yfir sjálfstæði fyrir um það bil 70 árum síðan. Ólíkleg fæðing þessa litla nýja lýðræðis var merki um gríðarlegt kraftaverk og um leið rættist spádómur Biblíunnar. Biblían segir okkur að við ættum að biðja fyrir friði í Jerúsalem. Hér eru tillögur að bænarefnum sem þú getur stuðst við:
More
Við viljum þakka Jewish Voice Ministries International fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: https://www.jewishvoice.org/read/blog/12-ways-pray-against-anti-semitism