1
Fyrra Pétursbréf 3:15-16
Biblían (2007)
En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið. En gerið það með hógværð og virðingu og hafið góða samvisku til þess að þeir sem níða góða hegðun ykkar sem kristinna manna verði sér til skammar vegna þess sem þeir mæla gegn ykkur.
Compare
Explore Fyrra Pétursbréf 3:15-16
2
Fyrra Pétursbréf 3:12
Því að augu Drottins hvíla á réttlátum og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim sem illt gera.
Explore Fyrra Pétursbréf 3:12
3
Fyrra Pétursbréf 3:3-4
Skart ykkar sé ekki ytra skraut, hárgreiðslur, gullskraut og viðhafnarbúningur heldur hinn huldi maður hjartans, búinn óforgengilegri fegurð hógværs og hljóðláts anda. Þetta er dýrmætt í augum Guðs.
Explore Fyrra Pétursbréf 3:3-4
4
Fyrra Pétursbréf 3:10-11
Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá svikatali. Hann sneiði hjá illu og geri gott, ástundi frið og keppi eftir honum.
Explore Fyrra Pétursbréf 3:10-11
5
Fyrra Pétursbréf 3:8-9
Að lokum, verið öll samhuga, hluttekningarsöm og elskið hvert annað, verið miskunnsöm, auðmjúk. Gjaldið ekki illt með illu eða illmæli fyrir illmæli heldur þvert á móti blessið því að þið eruð til þess kölluð að öðlast blessunina.
Explore Fyrra Pétursbréf 3:8-9
6
Fyrra Pétursbréf 3:13
Hver er sá er mun gera ykkur illt ef þið kappkostið það sem er gott?
Explore Fyrra Pétursbréf 3:13
7
Fyrra Pétursbréf 3:11
Hann sneiði hjá illu og geri gott, ástundi frið og keppi eftir honum.
Explore Fyrra Pétursbréf 3:11
8
Fyrra Pétursbréf 3:17
Ef það er vilji Guðs að þið líðið þá er það betra að þið líðið fyrir að breyta vel en fyrir að breyta illa.
Explore Fyrra Pétursbréf 3:17
Home
Bible
Plans
Videos