1
Fyrra Pétursbréf 4:8
Biblían (2007)
Umfram allt hafið brennandi kærleika hvert til annars því að kærleikur hylur fjölda synda.
Compare
Explore Fyrra Pétursbréf 4:8
2
Fyrra Pétursbréf 4:10
Sérhvert ykkar hefur fengið náðargáfu. Notið þær og þjónið hvert öðru eins og góðir ráðsmenn margvíslegrar náðar Guðs.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:10
3
Fyrra Pétursbréf 4:11
Sá sem talar flytji Guðs orð, sá sem þjónar sýni að Guð gefi máttinn til þess. Verði svo Guð vegsamaður í öllum hlutum fyrir Jesú Krist. Hans er dýrðin og mátturinn um aldir alda. Amen.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:11
4
Fyrra Pétursbréf 4:16
En ef einhver líður sem kristinn maður, þá fyrirverði hann sig ekki heldur vegsami Guð fyrir að bera nafn Krists.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:16
5
Fyrra Pétursbréf 4:7
En endir allra hluta er í nánd. Verið því gætin og algáð til bæna.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:7
6
Fyrra Pétursbréf 4:12-13
Þið elskuðu, látið ykkur ekki undra eldraunina, sem yfir ykkur er komin, eins og eitthvað áður óþekkt hendi ykkur. Gleðjist heldur er þið takið þátt í píslum Krists til þess að þið megið einnig gleðjast og fyllast fögnuði þegar dýrð hans birtist.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:12-13
7
Fyrra Pétursbréf 4:9
Verið gestrisin hvert við annað án þess að mögla.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:9
8
Fyrra Pétursbréf 4:19
Þess vegna skulu þau sem líða í hlýðni við Guðs vilja fela sálir sínar á hendur hinum trúa skapara og halda áfram að gera hið góða.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:19
9
Fyrra Pétursbréf 4:1-2
Kristur leið líkamlega. Því skuluð þið búast sama hugarfari og hann. Sá sem hefur liðið líkamlega er skilinn við synd. Hann lætur ekki mannlegar fýsnir ná tökum á sér heldur lifir hann tímann, sem eftir er, að vilja Guðs.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:1-2
10
Fyrra Pétursbréf 4:14
Sæl eruð þið þegar menn smána ykkur vegna nafns Krists. Andi dýrðarinnar, andi Guðs, hvílir þá yfir ykkur.
Explore Fyrra Pétursbréf 4:14
Home
Bible
Plans
Videos