Fyrra Pétursbréf 4:1-2
Fyrra Pétursbréf 4:1-2 BIBLIAN07
Kristur leið líkamlega. Því skuluð þið búast sama hugarfari og hann. Sá sem hefur liðið líkamlega er skilinn við synd. Hann lætur ekki mannlegar fýsnir ná tökum á sér heldur lifir hann tímann, sem eftir er, að vilja Guðs.