1
Fyrra Pétursbréf 5:7
Biblían (2007)
Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.
Compare
Explore Fyrra Pétursbréf 5:7
2
Fyrra Pétursbréf 5:10
En er þið hafið þjáðst um lítinn tíma mun Guð, sem veitir alla náð og hefur í Kristi kallað ykkur til sinnar eilífu dýrðar, sjálfur fullkomna ykkur, styrkja og gera ykkur öflug.
Explore Fyrra Pétursbréf 5:10
3
Fyrra Pétursbréf 5:8-9
Verið algáð, vakið. Óvinur ykkar, djöfullinn, gengur um sem öskrandi ljón, leitandi að þeim sem hann getur tortímt. Standið gegn honum stöðug í trúnni og vitið að bræður ykkar og systur um allan heim verða fyrir sömu þjáningum.
Explore Fyrra Pétursbréf 5:8-9
4
Fyrra Pétursbréf 5:6
Beygið ykkur því undir Guðs voldugu hönd til þess að hann upphefji ykkur á sínum tíma.
Explore Fyrra Pétursbréf 5:6
5
Fyrra Pétursbréf 5:5
Og þið sem yngri eruð, verið öldungunum hlýðin og öll lítillát hvert gagnvart öðru því að „Guð stendur gegn dramblátum en auðmjúkum veitir hann náð“.
Explore Fyrra Pétursbréf 5:5
Home
Bible
Plans
Videos