Fyrra Pétursbréf 3:3-4
Fyrra Pétursbréf 3:3-4 BIBLIAN07
Skart ykkar sé ekki ytra skraut, hárgreiðslur, gullskraut og viðhafnarbúningur heldur hinn huldi maður hjartans, búinn óforgengilegri fegurð hógværs og hljóðláts anda. Þetta er dýrmætt í augum Guðs.