Fyrra Pétursbréf 3:8-9
Fyrra Pétursbréf 3:8-9 BIBLIAN07
Að lokum, verið öll samhuga, hluttekningarsöm og elskið hvert annað, verið miskunnsöm, auðmjúk. Gjaldið ekki illt með illu eða illmæli fyrir illmæli heldur þvert á móti blessið því að þið eruð til þess kölluð að öðlast blessunina.