Ást og hjónabandSýnishorn
Það er skiljanlegt að við hugsum ekki um maka okkar í samhengi systkina sambands. En þessi ritningarvers, ásamt því að fjalla um hjónabandið, minna okkur á að elska hvort annað sem bræður og systur í Kristi. Eftir að þið hafið lesið þessi vers upphátt, talið saman um þá punkta sem tengjast sambandi ykkar. Ræðið einnig hvort þið eigið það til að það til að koma betur fram við vini ykkar heldur en fólkið á ykkar eigin heimili. Talið saman um fordæmið sem Kristur setur varðandi kærleika og hvernig þið getið notað það fordæmi í ykkar hjónabandi. Biðjið hann um að leiða ykkur til að vera öðrum fordæmi um það hvernig eigi að birta óþrjótandi kærleika Guðsí lífi sínu.
Ritningin
About this Plan
Með því að skoða hjónabandið í samhengi ritningarinnar þá gefum við Guði tækifæri til þess að opinbera fyrir okkur nýja sýn á sambönd okkar og styrkja þannig tengslin. Þessi lestraráætlun býður upp á stuttan daglegan lestur í ritningunni ásamt hugleiðingum hvern dag til að ýta undir samtöl og bæn við maka þinn. Þessi fimm daga áætlun er skammtíma skuldbinding til þess að styrka ævilangt samband ykkar. Til að fá frekari upplýsingar skoðaðu finds.life.church
More
Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun um ást og hjónaband. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church