Biblían lifirSýnishorn
Biblían er óstöđvandi
Á fimmtándu öld var Biblían ekki til á flestum tungumálum. Ađeins auđugt eđa vel menntađ fólk gat lesiđ hana á Hebresku, Grísku eđa Latínu.
Fræđimađur einn nefndur William Tyndale var sannfærđur um ađ allir ættu ađ eiga ađgang ađ ritningunni og hóf því ađ þýđa hana yfir á sitt tungumál: Ensku.
Yfirvöld margra landa voru mótfallinn þeirri hugmynd, svo Tyndale flúđi England og smyglađi Nýju Testamentunum sínum síđan aftur til heimalands síns. Í níu ár tókst Tyndale ađ forđast handtöku og vann ađ fyrstu Ensku þýđingu Biblíunnar. Á endanum var hann handtekinn og brenndur á báli fyrir villutrú.
Ákveđni Tyndale hóf neđanjarđar hreyfingu sem vildi sjá Biblíuna fáanlega á tungumáli sem almúginn skyldi. Nærri 100 árum seinna átti svo breyting sér stađ. King James Biblían fáanleg á ensku, útgàfa sem notađi mikiđ af upphaflegu þýđingu Tyndale.
Međ tímanum gjörbreyttist England vegna Biblíunnar. Mikil vakning átti sér stađ, trúbođshreyfingar urđu til og sett voru á fót samtök sem voru tileinkuđ þýđingum á Biblíunni. Ritningin endurvakti þjóđina, en vakningin byrjađi međ trú fyrrum Biblíuþýđenda á ađ allir ættu ađ eiga ađgang ađ orđi Guđs ... og þeir ákváđu ađ gera eitthvađ í því.
Hvernig getur hugrekki fyrrum Biblìuþýđenda veriđ hvatning fyrir þig?
Nùna ættir þú ađ íhuga þađ sem Tyndale gekk í gegnum og biđja svo Guđ um ađ skýra fyrir þér hvernig þú getur deilt Ritningunni međ fólkinu í kringum þig. Kannski međ því ađ senda einhverjum vers eđa međ því ađ gefa til Biblìuþýđingaverkefna
Hvađ sem þađ er sem þú getur gert, hugsađu þér bara hve breytt líf þitt væri ef þú hefđir ekki ađgang ađ orđi Guđs, vert þú svo öđrum hvatning til breytinga
Ritningin
About this Plan
Frá upphafi tímans hefur orđ Guđs endurreist hjörtu og huga fòlks og Guđ er ekki búinn enn. Í þessari 7 daga lestraráætlun munum viđ líta nánar á hvernig Guđ notar Biblíuna til ađ hafa áhrif á mannkynssöguna og breyta lífum fólks um allan heim.
More