Líf heilindisSýnishorn
"Að fara í málamiðlun með heilindi okkar"
Það að velja eitthvað annað en sannleika Guðs leiðir okkur í málamiðlun með heilindi okkar. Það skiptir ekki máli hversu lítil málamiðlunin er, hún særir samt sem áður heilindi hjarta okkar. Hér er vandamálið, málamiðlanir leiða til réttlætingar og réttlæting leiðir til ruglings. Það sem var svart og hvítt verður óskýrt og grátt og við förum að réttlæta það af hverju sannleikur Guðs þarf ekki að vera leiðarvísir okkar í sérhverjum kringumstæðum.
Orð okkar eru eitt af því auðveldasta að fara í málamiðlun með. Með orðum okkar þá ýkjum við sannleikann, slúðrum, segjum hvítar lygar og lofum meiru en við getum staðið við. Og þá byrjar réttlætingin. Hvít lygi er ekki alvöru lygi, er það nokkuð? Og þar að auki, þá er það betra að segja hvíta lygi en að særa tilfinningar einhvers. Afhverju skiptir þetta máli ef enginn særist? Svart og hvítt er að verða grátt.
Við getum líka farið í málamiðlanir með verkum okkar. Við tökum eitthvað lítið án leyfis, stimplum okkur ekki út í hádegismat eða eignum okkur heiðurinn að einhverju sem við gerðum ekki. Þá byrjum við að réttlæta. Við fengum ekki eins mikinn heiður og við áttum skilið síðast svo að... þetta er í lagi. Þau munu ekki taka eftir því að það vantar einn hlut, þau eiga allveg efni á því. Svart og hvítt er að verða grátt.
Með sérhverri afsökun, málamiðlun og réttlætingu, þá afmyndast sannleikur Guðs og staða sannleikans í lífi okkar breytist. Guð horfir á hjarta okkar, ekki á stærð málamiðlunarinnar. Það eru engin grá svæði í sannleika Hans sem er bara svartur og hvítur.
Málamiðlun kann að virðast auðveldari leið í augnablikinu, en sannleikur Guðs er það sem gefur raunverulegt líf. Þegar orð okkar og verk eru í samræmi við það sem við trúum, eða segjumst trúa, þá eyðum við minni tíma og orku í að efast um okkur sjálf og hafa áhyggjur af því að aðrir munu komast að því sem við sögðum eða gerðum. Málamiðlanir og réttlætingar skyggja á sannleikann um það sem Guð þráir fyrir líf þitt. Veldu sannleikann jafnvel þegar það er óþægilegt og erfitt.
Það að velja eitthvað annað en sannleika Guðs leiðir okkur í málamiðlun með heilindi okkar. Það skiptir ekki máli hversu lítil málamiðlunin er, hún særir samt sem áður heilindi hjarta okkar. Hér er vandamálið, málamiðlanir leiða til réttlætingar og réttlæting leiðir til ruglings. Það sem var svart og hvítt verður óskýrt og grátt og við förum að réttlæta það af hverju sannleikur Guðs þarf ekki að vera leiðarvísir okkar í sérhverjum kringumstæðum.
Orð okkar eru eitt af því auðveldasta að fara í málamiðlun með. Með orðum okkar þá ýkjum við sannleikann, slúðrum, segjum hvítar lygar og lofum meiru en við getum staðið við. Og þá byrjar réttlætingin. Hvít lygi er ekki alvöru lygi, er það nokkuð? Og þar að auki, þá er það betra að segja hvíta lygi en að særa tilfinningar einhvers. Afhverju skiptir þetta máli ef enginn særist? Svart og hvítt er að verða grátt.
Við getum líka farið í málamiðlanir með verkum okkar. Við tökum eitthvað lítið án leyfis, stimplum okkur ekki út í hádegismat eða eignum okkur heiðurinn að einhverju sem við gerðum ekki. Þá byrjum við að réttlæta. Við fengum ekki eins mikinn heiður og við áttum skilið síðast svo að... þetta er í lagi. Þau munu ekki taka eftir því að það vantar einn hlut, þau eiga allveg efni á því. Svart og hvítt er að verða grátt.
Með sérhverri afsökun, málamiðlun og réttlætingu, þá afmyndast sannleikur Guðs og staða sannleikans í lífi okkar breytist. Guð horfir á hjarta okkar, ekki á stærð málamiðlunarinnar. Það eru engin grá svæði í sannleika Hans sem er bara svartur og hvítur.
Málamiðlun kann að virðast auðveldari leið í augnablikinu, en sannleikur Guðs er það sem gefur raunverulegt líf. Þegar orð okkar og verk eru í samræmi við það sem við trúum, eða segjumst trúa, þá eyðum við minni tíma og orku í að efast um okkur sjálf og hafa áhyggjur af því að aðrir munu komast að því sem við sögðum eða gerðum. Málamiðlanir og réttlætingar skyggja á sannleikann um það sem Guð þráir fyrir líf þitt. Veldu sannleikann jafnvel þegar það er óþægilegt og erfitt.
Ritningin
About this Plan
Segirðu það sem þú meinar og meinarðu það sem þú segir? Stemma verk þín og orð við það sem þú segir og trúir? Í nútímasamfélaginu, þá er erfitt að lifa lífi sem einkennist af heilindum. Þessi lestraráætlun mun hjálpar þér að skoða hvernig maður byggir upp líf sem einkennist af heilindi.
More
Við viljum þakka Markey Motsinger fyrir að útvega þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: markeymotsinger.com