Matteusarguðspjall 14:28-29
Matteusarguðspjall 14:28-29 BIBLIAN07
Pétur svaraði honum: „Ef það ert þú, Drottinn, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu.“ Jesús svaraði: „Kom þú!“ Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans.
Pétur svaraði honum: „Ef það ert þú, Drottinn, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu.“ Jesús svaraði: „Kom þú!“ Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans.