Að tala við Guð í bænSýnishorn
AÐ MEÐTAKA FYRIRGEFNINGU
AÐ TALA VIÐ GUÐ
Játaðu í hljóði það sem þú hefur gert sem hefur sært aðra. Biddu Guð um fyrirgefningu. Þakkaðu honum síðan fyrir fyrirgefninguna.
AÐ FARA OFAN Í EFNIÐ
Ímyndaðu þér ef allir í fjölskyldunni væru með eyrnatappa eða eyrnatól við næstu fjölskyldumáltíð en myndu samt tala eins og venjulega. Ímyndaðu þér jafnframt ef þið mynduð vera með eyrnatappa eða eyrnatól á meðan þið genguð frá eftir matinn í sameiningu.
AÐ FARA DÝPRA Í EFNIÐ
Þegar þú kemur ekki til Guðs til að fá fyrirgefningu, þá er það eins og að þú neitir að hlusta á hann. Með því að heyra ekki í Guði, þá aðskilur þú þig frá honum, alveg eins og þú gerir þegar þú hlustar ekki á aðra í fjölskyldunni þinni. Lestu Sálm 32:5, ,,Þá játaði ég synd mína fyrir þér og duldi ekki sekt mína en sagði: "Ég vil játa afbrot mín fyrir Drottni." Og þú afmáðir syndasekt mína." Þegar þú biður um fyrirgefningu, þá fyrirgefur Guð þér. Það er eins og hann taki eyrnatappana úr eyrunum þínum og þú getur heyrt í honum á ný.
AÐ TALA SAMAN
-Hefurðu einhvern tímann haldið einhverju sem þú gerðir af þér leyndu? Ef svo er, hvernig leið þér með að reyna að halda því leyndu?
-Hvað gæti haldið þér frá því að fara til Guðs til að játa synd þína?
-Hvernig líður þér þegar einhver fyrirgefur þér fyrir eitthvað sem þú gerðir rangt?
AÐ TALA VIÐ GUÐ
Játaðu í hljóði það sem þú hefur gert sem hefur sært aðra. Biddu Guð um fyrirgefningu. Þakkaðu honum síðan fyrir fyrirgefninguna.
AÐ FARA OFAN Í EFNIÐ
Ímyndaðu þér ef allir í fjölskyldunni væru með eyrnatappa eða eyrnatól við næstu fjölskyldumáltíð en myndu samt tala eins og venjulega. Ímyndaðu þér jafnframt ef þið mynduð vera með eyrnatappa eða eyrnatól á meðan þið genguð frá eftir matinn í sameiningu.
AÐ FARA DÝPRA Í EFNIÐ
Þegar þú kemur ekki til Guðs til að fá fyrirgefningu, þá er það eins og að þú neitir að hlusta á hann. Með því að heyra ekki í Guði, þá aðskilur þú þig frá honum, alveg eins og þú gerir þegar þú hlustar ekki á aðra í fjölskyldunni þinni. Lestu Sálm 32:5, ,,Þá játaði ég synd mína fyrir þér og duldi ekki sekt mína en sagði: "Ég vil játa afbrot mín fyrir Drottni." Og þú afmáðir syndasekt mína." Þegar þú biður um fyrirgefningu, þá fyrirgefur Guð þér. Það er eins og hann taki eyrnatappana úr eyrunum þínum og þú getur heyrt í honum á ný.
AÐ TALA SAMAN
-Hefurðu einhvern tímann haldið einhverju sem þú gerðir af þér leyndu? Ef svo er, hvernig leið þér með að reyna að halda því leyndu?
-Hvað gæti haldið þér frá því að fara til Guðs til að játa synd þína?
-Hvernig líður þér þegar einhver fyrirgefur þér fyrir eitthvað sem þú gerðir rangt?
Ritningin
About this Plan
Fjölskyldulíf getur verið annasamt. Við gefum okkur ekki alltaf tíma til að biðja - og við gleymum því einnig oft að styðja börnin okkar í þeirra bænalífi. Í gegnum þessa lestraráætlun munt þú sjá og skilja að Guð vill heyra frá þér og að bænin styrkir samband þitt við hann og fjölskyldu þína. Hver og einn dagur í þessari áætlun mun veita þér hvatningu til að biðja, láta þig fá stuttan ritningartexta til að lesa, útskýringu á textanum, verkefni til að framkvæma og umræðuspurningar.
More
Við viljum þakka Focus on the Family fyrir að útvega þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.FocusontheFamily.com