Að tala við Guð í bænSýnishorn
AÐ TILBIÐJA GUÐ Í BÆN
AÐ TALA VIÐ GUÐ
Lofið Guð fyrir að skapa ykkur og allt sem þið eigið, þar með talið fæðu, heimili og fólk sem elskar þig.
AÐ FARA OFAN Í EFNIÐ
Hugsaðu um það sem þú ert þakklát(ur) fyrir. Útbúðu lista með 10 af þessum atriðum. Segðu einhverjum frá því af hverju þú ert þakklát(ur) fyrir hvert og eitt þessara atriða og lofaðu Guð fyrir allt sem hann hefur gefið þér.
AÐ FARA DÝPRA Í EFNIÐ
Með því að nota stuttar blessunarbænir sem tengjast hversdags lífinu, þá getur fólk lært að lofa Guð og tjáð honum þakkargjörð. Um leið og þú opnar augun á morgnana, þá gætirðu beðið, ,,Þakka þér Guð fyrir augun mín. Þakka þér fyrir sjónina." Á meðan þú klæðir þig gætirðu beðið, ,,Þakka þér Guð fyrir að mæta þörfum mínum - að gefa mér föt til að klæðast líkt og þessi," og þegar þú sérð sólina fyrst þá gætirðu sagt, ,,Guð, þú ert svo frábær! Þakka þér fyrir sköpun þína." Sálmur 145:1-2 er frábært sýnidæmi um hvernig á að lofa Guð: ,,Ég tigna þig, Guð minn og konungur, og lofa nafn þitt um aldur og ævi. Ég vegsama þig hvern dag og lofa nafn þitt um aldur og ævi." Lofaðu Guð í dag og sérhvern dag!
AÐ TALA SAMAN
-Hvernig breytti það hugarfari þínu að skrifa niður lista af hlutum sem þú ert þakklát(ur) fyrir?
-Ef að þú lofaðir Guð fyrir allt sem hann hefur gefið þér, hversu langan tíma myndi það taka?
-Hvernig gæti það að lofa Guð breytt þér?
AÐ TALA VIÐ GUÐ
Lofið Guð fyrir að skapa ykkur og allt sem þið eigið, þar með talið fæðu, heimili og fólk sem elskar þig.
AÐ FARA OFAN Í EFNIÐ
Hugsaðu um það sem þú ert þakklát(ur) fyrir. Útbúðu lista með 10 af þessum atriðum. Segðu einhverjum frá því af hverju þú ert þakklát(ur) fyrir hvert og eitt þessara atriða og lofaðu Guð fyrir allt sem hann hefur gefið þér.
AÐ FARA DÝPRA Í EFNIÐ
Með því að nota stuttar blessunarbænir sem tengjast hversdags lífinu, þá getur fólk lært að lofa Guð og tjáð honum þakkargjörð. Um leið og þú opnar augun á morgnana, þá gætirðu beðið, ,,Þakka þér Guð fyrir augun mín. Þakka þér fyrir sjónina." Á meðan þú klæðir þig gætirðu beðið, ,,Þakka þér Guð fyrir að mæta þörfum mínum - að gefa mér föt til að klæðast líkt og þessi," og þegar þú sérð sólina fyrst þá gætirðu sagt, ,,Guð, þú ert svo frábær! Þakka þér fyrir sköpun þína." Sálmur 145:1-2 er frábært sýnidæmi um hvernig á að lofa Guð: ,,Ég tigna þig, Guð minn og konungur, og lofa nafn þitt um aldur og ævi. Ég vegsama þig hvern dag og lofa nafn þitt um aldur og ævi." Lofaðu Guð í dag og sérhvern dag!
AÐ TALA SAMAN
-Hvernig breytti það hugarfari þínu að skrifa niður lista af hlutum sem þú ert þakklát(ur) fyrir?
-Ef að þú lofaðir Guð fyrir allt sem hann hefur gefið þér, hversu langan tíma myndi það taka?
-Hvernig gæti það að lofa Guð breytt þér?
Ritningin
About this Plan
Fjölskyldulíf getur verið annasamt. Við gefum okkur ekki alltaf tíma til að biðja - og við gleymum því einnig oft að styðja börnin okkar í þeirra bænalífi. Í gegnum þessa lestraráætlun munt þú sjá og skilja að Guð vill heyra frá þér og að bænin styrkir samband þitt við hann og fjölskyldu þína. Hver og einn dagur í þessari áætlun mun veita þér hvatningu til að biðja, láta þig fá stuttan ritningartexta til að lesa, útskýringu á textanum, verkefni til að framkvæma og umræðuspurningar.
More
Við viljum þakka Focus on the Family fyrir að útvega þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.FocusontheFamily.com