SlúðurSýnishorn
About this Plan

Þau orð sem við notum geta haft ótrúlegan kraft, bæði uppbyggjandi og niðurrífandi. Slúður er sérstaklega niðurrífandi. Hvaða hlutverki gegna orðin í þínu lífi? Að byggja upp eða rífa niður? Þessi sjö daga lestraráætlun getur hjálpað okkur að skilja að Guð tekur alvarlega það sem kemur úr munni okkar. Hlustum á það sem hann hefur að segja. Frekara lesefni má finna á finds.life.church
More
Þessi áætlun var búin til af Life.Church