Reiði og haturSýnishorn
About this Plan
![Anger and Hatred](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F109%2F1280x720.jpg&w=3840&q=75)
Reiði er nokkuð sem allir þurfa að glíma við einhvern tímann. Þessi 7 daga lestraráætlun mun gefa þér Biblíulegt sjónarhorn á reiðina, með nokkrum Biblíuversum til að lesa á hverjum degi. Lestu versin, taktu þér tíma til að skoða sjálfan þig af hreinskilni, og leyfðu Guði að tala inn í þínar aðstæður.
More
We would like to thank LifeChurch.tv for providing this plan. For more information, please visit: www.lifechurch.tv