Reiði og haturSýnishorn
Ekki er öll reiði synd. Það er rétt af þér að reiðast yfir því sem gerir Guð reiðan. Það kallast réttlát reiði. Þannig átt þú rétt á að vera þar til sólin sest. Þú munt þurfa að kanna hjarta þitt til að finna rót reiði þinnar. Hvort sem þú safnar upp reiðinni innra með þér eða lætur hana brjótast út, þá er hvort tveggja jafn hættulegt. Sennilega veistu þetta nú þegar, en ranglát reiði gerir þér ekkert gott, né heldur fólkinu í kringum þig. Það er tímabært að leyfa Guði að fjarlægja reiði þína og setja inn kærleika í staðinn.
Ritningin
About this Plan
Reiði er nokkuð sem allir þurfa að glíma við einhvern tímann. Þessi 7 daga lestraráætlun mun gefa þér Biblíulegt sjónarhorn á reiðina, með nokkrum Biblíuversum til að lesa á hverjum degi. Lestu versin, taktu þér tíma til að skoða sjálfan þig af hreinskilni, og leyfðu Guði að tala inn í þínar aðstæður.
More
We would like to thank LifeChurch.tv for providing this plan. For more information, please visit: www.lifechurch.tv