1
Jóhannesarguðspjall 14:27
Biblían (2007)
Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist.
Bera saman
Explore Jóhannesarguðspjall 14:27
2
Jóhannesarguðspjall 14:6
Jesús segir við hann: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig.
Explore Jóhannesarguðspjall 14:6
3
Jóhannesarguðspjall 14:1
„Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig.
Explore Jóhannesarguðspjall 14:1
4
Jóhannesarguðspjall 14:26
En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni mun kenna yður allt og minna yður á allt það sem ég hef sagt yður.
Explore Jóhannesarguðspjall 14:26
5
Jóhannesarguðspjall 14:21
Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau er sá sem elskar mig. En þann sem elskar mig mun faðir minn elska og ég mun elska hann og birta honum hver ég er.“
Explore Jóhannesarguðspjall 14:21
6
Jóhannesarguðspjall 14:16-17
Ég mun biðja föðurinn og hann mun gefa yður annan hjálpara sem verður hjá yður að eilífu, anda sannleikans. Heimurinn getur ekki tekið á móti honum því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann því hann er hjá yður og verður í yður.
Explore Jóhannesarguðspjall 14:16-17
7
Jóhannesarguðspjall 14:13-14
Og hvers sem þér biðjið í mínu nafni það mun ég gera svo að faðirinn vegsamist í syninum. Ef þér biðjið mig einhvers í mínu nafni mun ég gera það.
Explore Jóhannesarguðspjall 14:13-14
8
Jóhannesarguðspjall 14:15
Ef þér elskið mig munuð þér halda boðorð mín.
Explore Jóhannesarguðspjall 14:15
9
Jóhannesarguðspjall 14:2
Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo hefði ég þá sagt yður að ég færi burt að búa yður stað?
Explore Jóhannesarguðspjall 14:2
10
Jóhannesarguðspjall 14:3
Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað kem ég aftur og tek yður til mín svo að þér séuð einnig þar sem ég er.
Explore Jóhannesarguðspjall 14:3
11
Jóhannesarguðspjall 14:5
Tómas segir við hann: „Drottinn, við vitum ekki hvert þú ferð, hvernig getum við þá þekkt veginn?“
Explore Jóhannesarguðspjall 14:5
Heim
Biblía
Áætlanir
Myndbönd