Jóhannesarguðspjall 14:13-14

Jóhannesarguðspjall 14:13-14 BIBLIAN07

Og hvers sem þér biðjið í mínu nafni það mun ég gera svo að faðirinn vegsamist í syninum. Ef þér biðjið mig einhvers í mínu nafni mun ég gera það.