Jóhannesarguðspjall 14:16-17
Jóhannesarguðspjall 14:16-17 BIBLIAN07
Ég mun biðja föðurinn og hann mun gefa yður annan hjálpara sem verður hjá yður að eilífu, anda sannleikans. Heimurinn getur ekki tekið á móti honum því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann því hann er hjá yður og verður í yður.