1
Sálmarnir 62:8
Biblían (2007)
Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði.
Compare
Explore Sálmarnir 62:8
2
Sálmarnir 62:5
Þeir ráðgast um það eitt að steypa honum úr tign hans, þeir hafa yndi af lygi, blessa með munninum, bölva í hjartanu. (Sela)
Explore Sálmarnir 62:5
3
Sálmarnir 62:6
Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín.
Explore Sálmarnir 62:6
4
Sálmarnir 62:1
Explore Sálmarnir 62:1
5
Sálmarnir 62:2
Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld, frá honum kemur hjálpræði mitt.
Explore Sálmarnir 62:2
6
Sálmarnir 62:7
Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur.
Explore Sálmarnir 62:7
Home
Bible
Plans
Videos