1
Sálmarnir 63:1
Biblían (2007)
Compare
Explore Sálmarnir 63:1
2
Sálmarnir 63:3
Þannig hef ég litast um eftir þér í helgidóminum til að sjá mátt þinn og dýrð.
Explore Sálmarnir 63:3
3
Sálmarnir 63:4
Miskunn þín er mætari en lífið. Varir mínar skulu vegsama þig.
Explore Sálmarnir 63:4
4
Sálmarnir 63:2
Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég. Sál mína þyrstir eftir þér, hold mitt þráir þig, í vatnslausu landi, skrælnuðu af þurrki.
Explore Sálmarnir 63:2
5
Sálmarnir 63:7-8
þá er ég minnist þín í hvílu minni, hugsa um þig á næturvökunum. Því að þú komst mér til hjálpar, í skugga vængja þinna fagna ég.
Explore Sálmarnir 63:7-8
6
Sálmarnir 63:6
Ég mettast eins og af feitmeti og með fagnandi vörum lofar þig munnur minn
Explore Sálmarnir 63:6
Home
Bible
Plans
Videos