1
Sálmarnir 61:1-2
Biblían (2007)
Heyr kvein mitt, Guð, hlusta á bæn mína.
Compare
Explore Sálmarnir 61:1-2
2
Sálmarnir 61:3
Ég hrópa til þín frá endimörkum jarðar því að hjarta mitt örvæntir.
Explore Sálmarnir 61:3
3
Sálmarnir 61:4
Hef mig upp á bjarg það sem mér er of hátt því að þú ert mér hæli, traust vígi gegn óvinum.
Explore Sálmarnir 61:4
Home
Bible
Plans
Videos