1
Matteusarguðspjall 19:26
Biblían (2007)
Jesús horfði á þá og sagði: „Menn hafa engin ráð til þess en Guði er ekkert um megn.“
Compare
Explore Matteusarguðspjall 19:26
2
Matteusarguðspjall 19:6
Þannig eru þau ekki framar tvö heldur einn maður. Það sem Guð hefur tengt saman má eigi maðurinn sundur skilja.“
Explore Matteusarguðspjall 19:6
3
Matteusarguðspjall 19:4-5
Jesús svaraði: „Hafið þið eigi lesið að skaparinn gerði þau frá upphafi karl og konu og sagði: Fyrir því skal maður yfirgefa föður og móður og búa með konu sinni og þau tvö skulu verða einn maður.
Explore Matteusarguðspjall 19:4-5
4
Matteusarguðspjall 19:14
En Jesús sagði: „Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi því að slíkra er himnaríki.“
Explore Matteusarguðspjall 19:14
5
Matteusarguðspjall 19:30
En margir hinir fyrstu verða síðastir og hinir síðustu fyrstir.“
Explore Matteusarguðspjall 19:30
6
Matteusarguðspjall 19:29
Og hver sem hefur yfirgefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða akra sakir nafns míns, mun fá allt hundraðfalt aftur og öðlast eilíft líf.
Explore Matteusarguðspjall 19:29
7
Matteusarguðspjall 19:21
Jesús sagði við hann: „Ef þú vilt vera fullkominn skaltu fara, selja eigur þínar og gefa fátækum og þú munt fjársjóð eiga á himnum. Kom síðan og fylg mér.“
Explore Matteusarguðspjall 19:21
8
Matteusarguðspjall 19:17
Jesús sagði við hann: „Hví spyr þú mig um hið góða? Aðeins einn er góður. Ef þú vilt inn ganga til lífsins þá haltu boðorðin.“
Explore Matteusarguðspjall 19:17
9
Matteusarguðspjall 19:24
Enn segi ég: Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki.“
Explore Matteusarguðspjall 19:24
10
Matteusarguðspjall 19:9
Ég segi ykkur: Sá sem skilur við konu sína, nema sakir hórdóms, og kvænist annarri drýgir hór.“
Explore Matteusarguðspjall 19:9
11
Matteusarguðspjall 19:23
En Jesús sagði við lærisveina sína: „Sannlega segi ég ykkur: Torvelt verður auðmanni inn að ganga í himnaríki.
Explore Matteusarguðspjall 19:23
Home
Bible
Plans
Videos