1
Matteusarguðspjall 18:20
Biblían (2007)
Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra.“
Compare
Explore Matteusarguðspjall 18:20
2
Matteusarguðspjall 18:19
Enn segi ég yður: Ef tveir yðar verða einhuga hér á jörð í bæn sinni mun faðir minn á himnum veita þeim allt sem þeir biðja um.
Explore Matteusarguðspjall 18:19
3
Matteusarguðspjall 18:2-3
Jesús kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra og sagði: „Sannlega segi ég yður: Þér komist aldrei í himnaríki nema þér snúið við og verðið eins og börn.
Explore Matteusarguðspjall 18:2-3
4
Matteusarguðspjall 18:4
Hver sem auðmýkir sig og verður eins og barn þetta, sá er mestur í himnaríki.
Explore Matteusarguðspjall 18:4
5
Matteusarguðspjall 18:5
Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni tekur við mér.
Explore Matteusarguðspjall 18:5
6
Matteusarguðspjall 18:18
Sannlega segi ég yður: Hvað sem þér bindið á jörðu mun bundið á himni og hvað sem þér leysið á jörðu mun leyst á himni.
Explore Matteusarguðspjall 18:18
7
Matteusarguðspjall 18:35
Þannig mun og faðir minn himneskur gera við yður nema þér fyrirgefið af hjarta hvert öðru.“
Explore Matteusarguðspjall 18:35
8
Matteusarguðspjall 18:6
En hverjum þeim sem tælir til falls einn af þessum smælingjum, sem á mig trúa, væri betra að vera sökkt í sjávardjúp með mylnustein hengdan um háls.
Explore Matteusarguðspjall 18:6
9
Matteusarguðspjall 18:12
Hvað virðist yður? Ef einhver á hundrað sauði og einn þeirra villist frá, skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í fjallinu og fer að leita þess sem villtur er?
Explore Matteusarguðspjall 18:12
Home
Bible
Plans
Videos