1
Matteusarguðspjall 17:20
Biblían (2007)
Jesús svaraði þeim: „Vegna þess að ykkur skortir trú. Sannlega segi ég ykkur: Ef þið hafið trú eins og mustarðskorn getið þið sagt við fjall þetta: Flyt þig héðan og þangað og það mun flytja sig. Ekkert verður ykkur um megn.
Compare
Explore Matteusarguðspjall 17:20
2
Matteusarguðspjall 17:5
Meðan Pétur var enn að tala skyggði yfir þá bjart ský og rödd úr skýinu sagði: „Þessi er minn elskaði sonur sem ég hef velþóknun á. Hlýðið á hann!“
Explore Matteusarguðspjall 17:5
3
Matteusarguðspjall 17:17-18
Jesús svaraði: „Þú vantrúa og rangsnúna kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá ykkur? Hversu lengi á ég að umbera ykkur? Færið hann hingað til mín.“ Og Jesús hastaði á hann og illi andinn fór úr honum. Og sveinninn varð heill frá þeirri stundu.
Explore Matteusarguðspjall 17:17-18
Home
Bible
Plans
Videos