1
Matteusarguðspjall 16:24
Biblían (2007)
Þá mælti Jesús við lærisveina sína: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér.
Compare
Explore Matteusarguðspjall 16:24
2
Matteusarguðspjall 16:18
Og ég segi þér: Þú ert Pétur, kletturinn, og á þessum kletti mun ég byggja kirkju mína og máttur heljar mun ekki á henni sigrast.
Explore Matteusarguðspjall 16:18
3
Matteusarguðspjall 16:19
Ég mun fá þér lykla himnaríkis og hvað sem þú bindur á jörðu mun bundið á himnum og hvað sem þú leysir á jörðu mun leyst á himnum.“
Explore Matteusarguðspjall 16:19
4
Matteusarguðspjall 16:25
Því að hver sem vill bjarga lífi sínu mun týna því og hver sem týnir lífi sínu mín vegna mun finna það.
Explore Matteusarguðspjall 16:25
5
Matteusarguðspjall 16:26
Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og glata sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína?
Explore Matteusarguðspjall 16:26
6
Matteusarguðspjall 16:15-16
Hann spyr: „En þið, hvern segið þið mig vera?“ Símon Pétur svarar: „Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs.“
Explore Matteusarguðspjall 16:15-16
7
Matteusarguðspjall 16:17
Þá segir Jesús við hann: „Sæll ert þú, Símon Jónasson! Enginn maður hefur opinberað þér þetta heldur faðir minn í himninum.
Explore Matteusarguðspjall 16:17
Home
Bible
Plans
Videos