1
Matteusarguðspjall 15:18-19
Biblían (2007)
En það sem út fer af munni kemur frá hjartanu. Og slíkt saurgar manninn. Því að frá hjartanu koma illar hugsanir, manndráp, hórdómur, saurlifnaður, þjófnaður, ljúgvitni, lastmælgi.
Compare
Explore Matteusarguðspjall 15:18-19
2
Matteusarguðspjall 15:11
Ekki saurgar það manninn sem inn fer í munninn, hitt saurgar manninn sem út fer af munni.“
Explore Matteusarguðspjall 15:11
3
Matteusarguðspjall 15:8-9
Þessir menn heiðra mig með vörunum en hjarta þeirra er langt frá mér. Til einskis dýrka þeir mig því að þeir kenna það eitt sem menn hafa samið.“
Explore Matteusarguðspjall 15:8-9
4
Matteusarguðspjall 15:28
Þá mælti Jesús við hana: „Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt.“ Og dóttir hennar varð heil frá þeirri stundu.
Explore Matteusarguðspjall 15:28
5
Matteusarguðspjall 15:25-27
Konan kom, laut honum og sagði: „Drottinn, hjálpa þú mér!“ Hann svaraði: „Ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana.“ Hún sagði: „Satt er það, Drottinn, þó eta hundarnir mola þá sem falla af borðum húsbænda þeirra.“
Explore Matteusarguðspjall 15:25-27
Home
Bible
Plans
Videos