YouVersion Logo
Search Icon

Matteusarguðspjall 15:18-19

Matteusarguðspjall 15:18-19 BIBLIAN07

En það sem út fer af munni kemur frá hjartanu. Og slíkt saurgar manninn. Því að frá hjartanu koma illar hugsanir, manndráp, hórdómur, saurlifnaður, þjófnaður, ljúgvitni, lastmælgi.