1
Matteusarguðspjall 14:30-31
Biblían (2007)
En er hann sá ofviðrið varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: „Drottinn, bjarga þú mér!“ Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: „Trúlitli maður, hví efaðist þú?“
Compare
Explore Matteusarguðspjall 14:30-31
2
Matteusarguðspjall 14:30
En er hann sá ofviðrið varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: „Drottinn, bjarga þú mér!“
Explore Matteusarguðspjall 14:30
3
Matteusarguðspjall 14:27
En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: „Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.“
Explore Matteusarguðspjall 14:27
4
Matteusarguðspjall 14:28-29
Pétur svaraði honum: „Ef það ert þú, Drottinn, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu.“ Jesús svaraði: „Kom þú!“ Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans.
Explore Matteusarguðspjall 14:28-29
5
Matteusarguðspjall 14:33
En þeir sem í bátnum voru féllu fram fyrir honum og sögðu: „Sannarlega ert þú sonur Guðs.“
Explore Matteusarguðspjall 14:33
6
Matteusarguðspjall 14:16-17
Jesús svaraði þeim: „Fólkið þarf ekki að fara, gefið því sjálfir mat.“ Þeir svara honum: „Við höfum hér ekki nema fimm brauð og tvo fiska.“
Explore Matteusarguðspjall 14:16-17
7
Matteusarguðspjall 14:18-19
Hann segir: „Færið mér það hingað.“ Og hann bauð fólkinu að setjast í grasið. Þá tók hann brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði, braut brauðin og gaf lærisveinunum en þeir fólkinu.
Explore Matteusarguðspjall 14:18-19
8
Matteusarguðspjall 14:20
Og allir neyttu og urðu mettir. Og þeir tóku saman brauðbitana er af gengu, tólf körfur fullar.
Explore Matteusarguðspjall 14:20
Home
Bible
Plans
Videos