Matteusarguðspjall 19:4-5
Matteusarguðspjall 19:4-5 BIBLIAN07
Jesús svaraði: „Hafið þið eigi lesið að skaparinn gerði þau frá upphafi karl og konu og sagði: Fyrir því skal maður yfirgefa föður og móður og búa með konu sinni og þau tvö skulu verða einn maður.