1
Jakobsbréfið 5:16
Biblían (2007)
Játið því hvert fyrir öðru syndir ykkar og biðjið hvert fyrir öðru til þess að þið verðið heilbrigð. Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið.
Compare
Explore Jakobsbréfið 5:16
2
Jakobsbréfið 5:13
Líði nokkrum illa ykkar á meðal, þá biðji hann. Liggi vel á einhverjum, þá syngi hann lofsöng.
Explore Jakobsbréfið 5:13
3
Jakobsbréfið 5:15
Trúarbænin mun gera hinn sjúka heilan og Drottinn mun reisa hann á fætur. Þær syndir, sem hann kann að hafa drýgt, verða honum fyrirgefnar.
Explore Jakobsbréfið 5:15
4
Jakobsbréfið 5:14
Sé einhver sjúkur ykkar á meðal, þá kalli hann til sín öldunga safnaðarins og þeir skulu smyrja hann með olíu í nafni Drottins og biðja fyrir honum.
Explore Jakobsbréfið 5:14
5
Jakobsbréfið 5:20
þá viti hann að hver sem snýr syndara frá villu vegar hans mun frelsa sálu hans frá dauða og bæta fyrir fjölda synda.
Explore Jakobsbréfið 5:20
Home
Bible
Plans
Videos