1
Jakobsbréfið 4:7
Biblían (2007)
Gefið ykkur því Guði á vald, standið gegn djöflinum og þá mun hann flýja ykkur.
Compare
Explore Jakobsbréfið 4:7
2
Jakobsbréfið 4:8
Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur. Hreinsið hendur ykkar, þið syndarar, og gerið hjörtun flekklaus, þið tvílyndu.
Explore Jakobsbréfið 4:8
3
Jakobsbréfið 4:10
Auðmýkið ykkur fyrir Drottni og hann mun upphefja ykkur.
Explore Jakobsbréfið 4:10
4
Jakobsbréfið 4:6
En því meiri er náðin sem hann gefur. Þess vegna segir Ritningin: „Guð stendur í gegn dramblátum en auðmjúkum veitir hann náð.“
Explore Jakobsbréfið 4:6
5
Jakobsbréfið 4:17
Hver sem því hefur vit á að gera gott en gerir það ekki, hann drýgir synd.
Explore Jakobsbréfið 4:17
6
Jakobsbréfið 4:3
Þið biðjið og öðlist ekki af því að þið biðjið illa, þið viljið sóa því í munaði.
Explore Jakobsbréfið 4:3
7
Jakobsbréfið 4:4
Þið ótrúu, vitið þið ekki að vinátta við heiminn er fjandskapur gegn Guði? Hver sem því vill vera vinur heimsins, hann gerir sig að óvini Guðs.
Explore Jakobsbréfið 4:4
8
Jakobsbréfið 4:14
Þið vitið ekki hvernig líf ykkar verður á morgun. Því að þið eruð gufa sem sést um stutta stund en hverfur síðan.
Explore Jakobsbréfið 4:14
Home
Bible
Plans
Videos